sl-2

Hámarkaðu afrakstur af starfsemi þinni

Starfsmenn Dögun Capital hafa áralanga reynslu af ráðgjafastörfum. Við komum inn í fyrirtæki eða stofnanir og framkvæmum stöðugreiningu á því viðfangsefni sem taka á til skoðunar, í kjölfarið geta ráðgjafar okkar gert tillögu að þeim leiðum sem þeir telja ákjósanlegar, aðstoðað við val á þeim og í kjölfarið innleiðingu þeirra ef við á.

Viltu tilboð í þjónustu eða tiltekið verk

Við gerum tilboð í stór og smá verk allt eftir aðstæðum hverju sinni. Þannig að kostnaður sem hlýst af tiltekinni vinnu getur legið ljós fyrir strax í upphafi í flestum tilvikum. Við leggjum áherslu á góða og nána samvinnu við viðskiptavini okkar og reynum að tryggja að afrakstur vinnu okkar skili sér beint til viðskiptavina, í samræmi við væntingar þar um, í bættum rekstri, aukinni skilvirkni eða öðrum þeimþáttum sem stefnt er að með tilteknu verkefni.