Ráðgjöf í starfsmannamálum

human_resource

Mannauðsmál og ráðgjöf í starfsmannamálum tekur eðli málsins samkvæmt á flest öllum þáttum sem snúa að starfsmönnum, hvatningu þeirra og örvun. Mannauðurinn er í mörgum tilvikum helsta auðlind fyrirtækja, því er mikilvægt að huga að þessum málum með skipulögðum hætti.
Fjölmargir þættir koma til álita þegar fjallað er um starfsmannamál, þeir helstu eru:
• Laða að og velja rétt fólk til starfa
• Halda góðu fólki
• Starfslok
• Stefnumótun í starfsmannamálum
• Starfslýsingar
• Starfsmannahandbækur
• Ráðningar
• Innri markaðssetning
• Starfsánægja
• Vinnustaðagreining
• Frammistöðumat
• Starfsþróun 360° stjórnendamat
• Móttaka nýliða
• Þjálfun

Hér að ofan eru talin upp nokkur þau atriði sem rúmast innan mannauðsmála og ráðgjafar í þeim. Dögun Capital hefur á að skipa ráðgjafa með sérhæfingu í þessum málaflokki.