Stjórnunarúttekt

af2ef6a0e2c9c528b09655df79f3b312_XL

Umbætur í opinberum rekstri fela í sér breyttar stjórnunaraðferðir og mikilvægt er að stjórnendur bregðist við nýjum kröfum og lagi nýjar áherslur að þörfum rekstrarins.  Umfang úttekta getur verið misjafnt að umfangi sem annað hvort er ákveðið fyrirfram eða í kjölfar viðtala við stjórnendur.  Stjórnunarúttekt Dögun Capital leggur áherslu á að skoða hvernig stjórnun og skipulagi er háttað út frá viðtölum við stjórnendur, starfsmenn og aðra hagsmunaaðila, og einnig eru skoðaðar niðurstöður rekstrar.
Dögun Capital er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa um viðskipta- og stjórnunarráðgjöf. Meðal atriða sem Dögun Capital veitir opinberum stofnum ráðgjöf um  í þessum flokki má nefna árangursmælingar, gerð stjórnendaupplýsinga, greiningu stjórnendaupplýsinga, mat á árangri og samningagerð
Guðmundur Sigþórsson, MBA í mannauðsstjórnun, veitir allar frekari upplýsingar varðandi þá þætti sem Dögun Capital veitir ráðgjöf um samkvæmt rammasamningi Ríkiskaupa um rekstrarráðgjöf, starfsmannastjórn og stjórnunarráðgjöf