Stofnanaráðgjöf

folk_speglast__fundarbori_ed

Dögun Capital ehf er aðili að rammasamningi við Ríkiskaup um stjórnunar- og rekstrarráðgjöf.

Ráðgjöf Dögun Capital er í eftirfarandi flokkum:

Rekstrarráðgjöf um aðferðir, ferla, breytingar og uppbyggingu.  
Ráðgjöf um starfsmannastjórnun og símenntun/endurmenntun. 
Viðskipta og stjórnunarráðgjöf. 

Hér á eftir kemur lýsing á helstu atriðum sem Dögun Capital veitir ráðgjöf um til opinberra stofnana:

Stjórnunarúttekt
Rekstrarúttekt
Stjórnunarráðgjöf
Kostnaðargreining
Breytingastjórnun
Sameining stofnana
Árangursstjórnun.

Sjá nánari upptalningu á þjónustuþáttum í rammasamningi við Ríkiskaup á valflipa hér til vinstri.

Guðmundur Sigþórsson, MBA í mannauðsstjórnun, veitir allar frekari upplýsingar varðandi þá þætti sem Dögun Capital veitir ráðgjöf um samkvæmt rammasamningi Ríkiskaupa um rekstrarráðgjöf, starfsmannastjórn og stjórnunarráðgjöf.