Rammasamningur

Dögun Capital veitir rekstarráðgjöf til opinberra fyrirtækja, stofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga samkvæmt rammasamningi við Ríkiskaup. 3 meginflokkar.

Flokkur 2 Rekstrarráðgjöf um aðferðir, ferla, breytingar og uppbyggingu

 •  Aðgerðagreining
 •  Áfallastjórnun
 •  Greining á verkferlum
 •  Markmiðasetning
 • Mat á verkefnum/ úrvinnsla á niðurstöðum
 • Meginreglur hagkvæmrar stjórnunar
 • Sameiningar ríkisstofnana
 • Skera niður kostnað við aðföng
 • Skilvirkni á ferlum fyrirtækisins, breyting á ferlum fyritækisins
 • Stjórnunarráðgjöf
 • Straumlínustjórnun
 • Útvistun opinberra verkefna
 • Vinnuskipulag.

Flokkur 3: Ráðgjöf um starfsmannastjórnun símenntun endurmenntun

 • 360° stjórnendamat
 • Að lána starfsmenn milli stofnanna
 • Að halda í gott starfsfólk
 • Að leysa úr vandamálum
 • Endurmenntun
 • Endurskipulagning – starfslok- starfsmannavelta (fusion-fission)
 • Forystuhlutverk leiðtogahæfni
 • Frammistöðumat
 • Fyrirtækjamenning
 • Gerð starfslýsinga
 • Greining á samstiptum
 • Greining á starfsemi
 • Hagur starfsmanna
 • Innri hæfileikar, val og þróun
 • Innri samskipti
 • Jafnréttisstefnur og framkvæmdaáætlanir í jafnréttismálum
 • Kynningartækni, framsetning og framkoma á kynningum
 • Launastefna og kaupaukar
 • Meðhöndlun ágreinings og hvatning
 • Menntun í langan tíma og stuttan tíma
 • Persónufærni og þjónustusamskipti
 • Ráðgjöf vegna starfsloka
 • Ráðgjöf vegna uppsagna
 • Ráðningar
 • Samningatækni
 • Samskipti
 • Skipulagning starfsframa
 • Starfsánægjumælingar
 • Starfsmannastefna
 • Stefnumótun í mannauðsstjórnun
 • Vinnustaðamat
 • Vöxtur, þroski, þróun stofnunar
 • Þjálfun og námskeið
 • Þjálfun starfsfólks
 • Þróun einstaklinga og stjórnun hópa
 • Þróun starfsmanna

Flokkur 4: Viðskipta og stjórnunarráðgjöf

 • Aðskilnaður opinberra stofnana (uppskipting stofnana)
 • Aðstoð við gerð fjárlagatillagna
 • Árangursmælingar
 • Flutningar verkefna ríkisins til sveitarfélaga
 • Gerð stjórnendaupplýsinga og greining stjórnendaupplýsinga
 • Góðir stjórnhættir
 • Greining á hagkvæmni og hagræðingu opinberra stofnana
 • Hagræðing og lækkun kostnaðar
 • Mat á árangri
 • Ráðgjöf um fjármögnun
 • Rekstaráætlanir stofnana
 • Samningagerð
 • Verðmat  og fjárhagsleg endurskipulagning
 • Vistvæn innkaup