Starfsmenn

gudm_sigth_1Guðmundur Sigþórsson

Ráðgjafi

gs [hja] doguncapital.is

Sími: 896-9450

Guðmundur hefur áratuga reynslu sem rekstrarráðgjafi. Starfaði um langt árabil með ýmsum fjármálastofnunum  við fjárhagslega endurskipulagningu hjá viðskiptavinum þeirra. Auk þess hefur hann sinnt verkefnum á sviði stefnumótunar og leitt sameiningar fyrirtækja sem stjórnandi þeirra, með góðum árangri.

Guðmundur hefur talsvert komið að ráðgjöf til sveitarfélaga vegna atvinnuuppbyggingar.

Guðmundur lauk MBA prófi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2004. Námið var með sérstakri áherslu á mannauðsstjórnun. Hann lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1976. Guðmundur hefur sótt fjölda námskeiða hérlendis og erlendis um fjölbreytt efni sem snúa að rekstri fyrirtækja og stofnana.

 

 

 

Þorvaldur S. Kristjánsson

Rekstrarráðgjafi

tsk [hja] doguncapital.is 

Sími: 867-1918

Þorvaldur er viðskiptafræðingur með M.Sc. í fjárfestingastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Námið var með áherslu á verðmati fyrirtækja, fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja, áhættu-

og sjóðsstýringu.
Þorvaldur hefur aðstoðað fjölda fyrirtækja með að endurskipuleggja lánauppbyggingu þeirra og sjóðstreymi. Hann hefur búið til fjölda fjármálalíkana sem aðstoða fyrirtæki að hafa betri yfirsýn og stýringu á fjármálum þeirra.